Verslun

Málningar Svunta

3.160 kr. Incl sale tax

Málningarsvunta í fallegum taupoka

Annie Sloan Svunta. Mjúkt, grátt sandþvegið bómullarlín, með andstæðum grænum böndum, hún er bæði þægileg og hagnýt. Stóri tvöfaldi vasinn að framan er kjörinn staður til að geyma opnara, blöndunarpinna og pensla, stillanleg hálslengd gerir það að verkum að svuntan hentar hvaða hæð sem er.

Svuntan er með Annie Sloan silvur undirskrift, það er því enginn vafi á því hvaða málningarvörur þú ert að nota og hvaða viðurkenningarstimpil. Hver svunta kemur í handhægum bómullarpoka til að auðvelda ferðalög í málningarævintýrum þínumt tilvalin gjöf fyrir væntanlegan eða rótgróinn listamann.