Verslun

Klassík og gæði

Af hverju er Annie Sloan Kalkmálning svona góð ?
Kalkmáning var fundin upp af Annie Sloan árið 1990. Þetta er húsgagnamálning sem er sérstaklega hönnuð til að vera auðveld í notkun, fljótleg og áreiðanleg. Hægt er að nota Kalkmálningu til að gefa hvaða áferð sem þú vilt; en er þekktust og vinsælust fyrir fallega, flauelsmótta áferð.

Kalk málning

Litaval

 

Veggmálning

Litaval

Satín málning

Litaval

Wax og Lökk

Litaval

Fylgihlutir

Vöruval