
Verslun
Knightsbridge Green
Price range: 1.430 kr. through 12.950 kr. Incl sale tax
Veggmálning
Einnig til í Satín málningu
Það er ótrúlega einfalt að vinna með Annie Sloan Chalk Paint og það er næstum jafn auðvelt að nota veggmálninguna. þarf ekki að pússa, grunna eða mála mörg lög
Frábærir eiginleikar Annie Sloan Wall Paint:
Engin pússun
Engin grunnun
Þekur í EINU LAGI
Mött áferð
Engin sterk lykt
Það er ekki eitrað, fullkomlega öruggt fyrir börn
Er án dýraprófa eða dýraafurða
Vatnsbundið (auðvelt að þrífa og þynna niður)
Þolir hita, t.d.notað á ofna
Þornar á ca 40 mín
Additional information
Size | Veggmálning 2,5 lítrar, Veggmálning 120 ml |
---|