
Verslun
KALK MÁLNING LITAKORT
Kalk málningar litakortið inniheldur vandlega samsetta litatöflu Annie Sloan með 43 tónum. Pantaðu litakort til að finna uppáhalds litinn.
VEGG OG SATÍN LITAKORT
Annie Sloan Vegg og Satín Litakort sýnir 32 vandlega samsetta liti sem fáanlegir eru sem hluti af Vegg og Satín línu Annie. Þessi litatafla hefur verið hönnuð til að aðuvelda val og gefa sjálfstraust til að hanna bæði herbergi og heimili.
Vatnsbundnar formúlur þeirra innihalda lágar VOCs og eru vottaðar Toy Safe. Veggmálningin er fáanleg í mattri hágæða áferð með örlítlum gljáa, en Satínmálningin gefur slitsterkan silkimjúkan milligljáa og inniheldur sjálfjafnandi eiginleika.
Additional information
Type | Kalk Litir, Vegg og Satín Litir |
---|