Verslun

Málningar Taska

1.680 kr. Incl sale tax

Málningar -Taska / Gjafa -Taska

Annie Sloan málningar taska, besti vinur málarans. Hún er þéttofin úr slitsterku en léttu jútu (náttúrulegum grænmetistrefjum) og þétt saumuð til að styrkja uppbyggingu, sem gerir töskuna nógu sterka til að bera málningarbirgðiri. Breið horn á töskunni heldur dósum uppréttum og á sínum stað. Taskan er fóðruð með vatnsheldu efni, svona til öryggis.

Stutt handfang og breið bönd dreifa þunga innihaldsins.

Silvurlituð Annie Sloan áritun á töskunni.

Mál: 26,5 cm á hæð x 34 cm á breidd x 14 cm á dýpt.