Verslun

Mix Motta

2.590 kr. Incl sale tax

Sílíkon motta

Annie Sloan MixMat er fyrst sinnar tegundar – fullkomin fyrir frumlega málara. Mix mottan er búinn til úr sílikon efni og heldur málningu á yfirborði mottunar án þess að málningin renni af, hægt er að nota hana til litablöndunar, blöndun í rúllu eða pensil, stimplunar og næstum hvers kyns annars sem þér dettur í hug!

Mix mottan er með einkennandi litaþríhyrningi Annie og myndskreytingar úr skissubókinni hennar.