
Verslun
Annie Sloan Satinmálning er málningin sem þú notar á við og málm innanhúss, Satínmálning er mjög góð á glugga og hurðir, Þessi slitsterka, mjúka satínmálning er frábrugðin Annie Sloan Kalk málningu að því leyti að það er engin þörf á að bera vax eða lakk til að vernda og klára eftir kalk málun. Skoðaðu liti með því að panta Annie Sloan Wall & Satin Paint Litakortið okkar.