Annie Sloan

Veggmálning

Annie Sloan veggmálning er upplifun, veggmálning með sögu, með viðurkenndum tónum og fær skemmtilega umfjöllun. Annie Sloan veggmálning hefur verið notuð af sérfræðingum í iðnaði, áhrifamönnum innanhúss og faglegum málurum um alla Evrópu, Annie Sloan veggmálning hefur skorað hátt í gæðum og fengið frábæra dóma víðsvegar um heiminn #stundum betri dóma en leiðandi úrvals málningarmerki í frammistöðuprófum.# 

 

 

 

Hér er smá kynning:

 

Gömul húsgögn, Framkvæmdir innanhús, Innréttingar, Gólf, blómapottar, húsmunir og fl

Annie Sloan

Satín málning

Annie Sloan satín málning er vatnsbundin málning, þróuð til að mála á tré og málm notuð þegar þú vilt endingargóða, hálfgljáa, slétta áferð, án þess að þurfa að nota vax eða lakk á eftir, Þessi endingargóða málnin er frábrugðin Annie Sloan kalk málningu, Þú þarft að hreinsa yfirborðið áður en þú málar með Satín málningu en ef þú ætlar að mála með kalk málningu geturðu málað án þess að pússa fyrst.

Satín málning er ekki ætluð fyrir gólf.

Þurrkunartími fyrir satín málningu er u.þ.b. 1 klukkustund. Mælt er með 2 umferðum. En það tekur allt að 14 daga fyrir satínmálninguna að harðna og verða endingargóða, mælt með því að fara varlega með húsgögn í þann tíma,

750 ml duga í ca. 14 fm (ein umferð)

 

Myndir: 

Munstraður veggur málaður í Skóhöllinni Firði, Annie Sloan Veggmálning. Aðferð Limewash.

Annie Sloan

Kalkmálning

Það er ekki hægt að bera Annie Sloan kalkmálningu saman við aðra kalkmálningu sem er hönnuð fyrir veggi. Með Annie Sloan kalkmálningu geturðu auðveldlega endurnýjað húsgögn og innréttingarnar. Málningin krefst engrar (eða nánast engrar) grunnvinnu. Þú getur málað beint á og það þornar á 20-40 mínútum. Þú málar verkið þitt í þeim lit sem þú vilt og klárar það með vaxi eða lakki. Málningin er umhverfisvæn og inniheldur ekkert blý, engin rokgjörn lífræn efnasambönd og er ekki eldfimt.

Kalk málning (skrautmálning) eftir Annie Sloan er mjög auðvelt að vinna með, hægt að nota innandyra eða utan á nánast hvaða yfirborð sem er, allt frá tré, málmi, möttu plasti, leir, kopar og fl. Það er hægt að endurnýja innréttingar, veggi, loft og gólf á auðveldan hátt. Það er auðvelt, skemmtilegt og ótrúlegar niðurstöður sem eru aðgengilegar öllum.

Myndir:

Yfirhalning á gömlum mublum, Annie Sloan Kalkmálning og Annie Sloan málmblöð notuð í gyllingu sett á með Gold Size lakk lími.

Annie Sloan

Vax og Lakk

Annie hefur þróað úrval af frágangsvörum sem passa fullkomlega við Kalkmálningu fyrir bæði hagnýtan árangur og skreytingaráhrif, hvort sem þú vilt fullkomna platínu, antíkútlit eða gylltan útskurð. Kláraðu verkið, verkefnið þitt með vaxi eða lakki, dragðu fram pensilstroka með lituðu vaxi og víkkaðu út listrænan sjóndeildarhring með perlugljáa og gyllingarvaxi.

Annie Sloan

Málm áferð

Laust málm blað ( Metal leaf loose ) er auðverlara að vinna með heldur en transfer ( Metal leaf transfer )  og er fullkomið fyrir flestar gyllingar. Það er sérstaklega gott fyrir útskorið yfirborð.

Veldu úr gulli, silfri og kopar.

Borið á með Gold Size sem er lím-lakk.

Flutt málm blað ( Metal leaf transfer ) er gagnlegt til að gylla stór yfirborð, eins og veggi eða stór húsgögn. Það er mjög létt festist mjög auðveldlega við, mælt með að nota barnapúður á fingur og þar sem blaðið á ekki að festast við.

Veldu úr gulli, silfri og kopar.

Borið á með Gold Size lím-lakk.

 

Kalk málning

Veggur skraut málun